JOTI / JOTA 2021

Opið hús á laugardaginn 16. október kl. 16. Þá koma Radíóskátar í heimsókn og verða með búnað til að taka þátt í alheimsmóti skáta í loftinu / á Internetinu.

Allir velkomnir!