Komið sæl,
Næstkomandi mánudag 14. desember átti að halda sameiginlegan jólafund fyrir allar sveitir Skátafélagsins Landnema. En honum verður aflýst og reynt verður að halda annan viðburð á nýju ári.
Síðustu fundir fyrir jól eru núna í vikunni 7. – 13. desember og sjáumst við hress og kát á komandi ári!
Með ósk um gleðilega hátíð,
Skátafélagið Landnemar