Um félagið

Skátafélagið Landnemar býður upp á skátastarf fyrir börn frá 7 ára aldri. Starfssvæði félagsins er miðbærinn, Hlíðarnar og Safamýrin.

Þeir sem hafa áhuga á að byrja í skátunum er velkomið að koma og prófa. Nánari upplýsingar um starfið er að finna HÉR

Image result for háahlíð 9