Leiðbeiningar til þess að setja upp landnema pósthólf í Gmail:
1. Farðu í Gmail (http://mail.google.com)
2. Ýttu á „Settings”
3. Farðu á „Accounts & Import” flipa
4. Ýttu á „Add POP3 email account”
5. Settu inn fullt netfang (t.d. landnemi@landnemi.is)
6. Ýttu á „Next step”
7. Username er fullt netfang (t.d. landnemi@landnemi.is)
8. Password fáið þið sent
9. POP server: mail.1984.is
10. Port 110
11. Ýttu á „Add Account”
12. Hakaðu við „Yes I want to be able to send”
13. Ýttu á „Next step”
14. Setja inn upplýsingar (fullt nafn)
15. Ýttu á „Next Step”
16. Merktu við „Send through Gmail”
17. Ýttu á „Send verification”
18. Fara inn á http://mail.1984.is skrá sig inn með auðkennum (t.d. landnemi@landnemi.is)
19. Sækja kóða í tölvupóst frá Gmail
20. Setja í „Confirmation” glugga og ýta á Verfify
21. Allt komið
Leiðbeingar til þess að breyta lykilorði á landnema-netfagni:
1. Fara á mail.1984.is
2. Skrá þig inn
3. Farið í setting – eft uppi í hægra horni
4. Fara á password flipa
5. Setja inn upplýsingar og ýta á “save”
6. Ef þú ert búinn að tengja við Gmail reikning þá þarf að breyta lykilorðinu þar