Söngur og hróp

Landnemasöngurinn

Skátar við skulum

skátalög halda

skapa og byggja upp Landnemadeild.

Kjörorðið kunna

kostum að unna

knáir að störfum sem djarfhuga heild.

Áfram, allir við viljum

efla deildarinnar hag.

Við viljum allir vinna

vonum hennar sinna

vanda okkar hjartalag.

Landnemahrópið

Heill, gæfa gengi.

Landnemar lifi lengi. B-R-A-V-Ó.

Bravó, bravó, BRAVÓ!