Foringjaráð

Í foringjaráði Landnema eru allir foringjar félagsins auk starfsmanns og aðstoðar félagsforingja. Ráðið hittist í hverjum mánuði, fer yfir hvað er búið að vera gerast í starfinu og leggur línurnar fyrir komandi vikur.

Foringjaráð Landnema 2020 – 2021:
Júlía Jakobsdóttir, sveitarforingi drekaskáta

Sigurgeir Bjartur Þórisson, sveitarforingi fálkaskáta
Auður Eygló, aðst. sveitarforingi fálkaskáta
Ísafold Kristín, aðst. sveitarforingi fálkaskáta
Jökull, aðst. sveitarforingi fálkaskáta

Sigurður Viktor Úlfarsson, sveitarforingi dróttskáta

Tryggvi Bragason, sveitarforingi rekka- og róverskáta