Útbúnaðarlisti

Fatnaður

 • Ullarnærföt
 • Ullarsokkar (ekki bómull)
 • Nærföt
 • Buxur (ekki gallabuxur)
 • Skátaklútur
 • Landnemapeysa
 • Flíspeysa eða ullarpeysa
 • Húfa
 • Vettlingar
 • Trefill / Buff
 • Regnheldur jakki og buxur
 • Gönguskór og/eða stígvél
 • Náttföt

Hreinlæti

 • Tannbursti
 • Tannkrem
 • Þvottastykki*
 • Sápa*
 • Hárbursti*

Annað

 • Svefnpoki
 • Tjalddýna
 • Koddi*
 • Vasaljós
 • Áttaviti
 • Lestrarefni
 • Spil
 • [Lyf sem viðkomandi þarf – ath. láta foringja vita]

ATH. rafmagnstæki s.s. símar, myndavélar og spilarar eru á ábyrgð einstaklinganna og skal forðast að taka með dýr tæki sem geta orðið fyrir höggi og/eða rakaskemmdum.

Nammi og gos á að vera skilið eftir heima.

ATH: Útbúnaðarlistinn er ekki tæmandi, aðeins til viðmiðunar.

14358720_1133261606753315_1052897911022844388_n2