Landnemamót 2010

Á heimasíðu mótsins er að finna allar helstu upplýsingar um mótið.

Helstu upplýsingar:

Fyrir hverja? Mótið er fyrir alla fálkaskáta og eldri (fædd 1999 og fyrr)

Hvar? Viðey

Hvenær? 24.-27. júní

Verð? 5000 kr fyrir almenna þátttakendur, 4000 kr fyrir þátttakendur af landsbyggðinni og 3000 kr fyrir starfsmenn

Matur? Það verður matarúthlutun sem mun kosta 3500 kr á mann.

Ferð Landnema á Viðeyjarmót

Þeir Landnemar sem ætla á mótið geta nálgast upplýsingar hér á síðunni.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.