Starfið

Yfir vetrartímann starfa skátarnir í skátasveitum sem funda einu sinni í viku. Þessum sveitum er skipt eftir aldursstigunum sem eru:

Það er hægt að skrá sig í skátana með því að hafa samband við starfsmenn eða skrá sig á hér á netinu. Upplýsingar um félagsgjaldið er að finna HÉR. Landnemar eru aðilar að frístundakortinu en það er styrkur sem Reykjavíkurborg veitir börnum til þess að stunda íþrótta- og æskulýðsstörf. Nánari upplýsingar um kortið er að finna HÉR.

Fundartímar veturinn 2015-2016

  • Huginn og Muninn, þriðjudaga klukkan 17:00 til 18:00
  • Þórshamar, mánudaga klukkan 17:00 til 18:30
  • Víkingar, þriðjudaga klukkan 20:00 til 21:30

Foringjaráðsfundir eru haldnir fyrsta mánudag hvers mánaðar kl. 20:00.