Dróttskátar (13-15 ára)

Skátar á aldrinum 13-15 ára nefnast dróttskátar. Það er frábært að taka þátt í dróttskátastarfi, 5-7 vinir mynda flokk sem hittist einu sinni til tvisvar í viku og undirbýr eða framkvæmir verkefni sem hópinn langar til að vinna að.

Í Landnemum er dróttskátasveitn Víkingar. 

Víkingar (Sportabler kóði UFCO10)
Fundartími: fimmtudagar kl. 19:40-21:40
Sveitarforingjar: Margrét Vala Gylfadóttir og Sigurður Viktor Úlfarsson

Fundir hefjast 9. september 2019

drottskatar_3

14449045_1144395852306557_3367072241146446921_ndsc08832-2