Dróttskátar (13-15 ára)

Skátar á aldrinum 13-15 ára nefnast dróttskátar. Það er frábært að taka þátt í dróttskátastarfi, 5-7 vinir mynda flokk sem hittist einu sinni til tvisvar í viku og undirbýr eða framkvæmir verkefni sem hópinn langar til að vinna að.
Hér er hægt að lesa meira um starf dróttskáta.

Í Landnemum heitir dróttskátasveitin Víkingar. 

Víkingar (Skráning í Sportabler)
Fundartími: fimmtudagar kl. 17:45-19:45
Sveitarforingi: Sigurður Viktor Úlfarsson

 

drottskatar_3

14449045_1144395852306557_3367072241146446921_ndsc08832-2

1 thought on “Dróttskátar (13-15 ára)

  1. Pingback: FUNDATÍMAR VETURINN 2017-18 | Skátafélagið Landnemar

Comments are closed.