Í Landnemum er fálkaskátasveitin Þórshamar. Fálkaskátar eru á aldrinum 10 – 12 ára. Í fálkaskátastarfi er lögð áhersla á reynslunám, að læra af því að vinna verkefni en ekki af bókum eða útskýringum annarra. Margt er hægt að læra með leikjum og lengri eða skemmri verkefnum. Fálkaskátar starfa í hópi sem kallast skátasveit og telur allt að 24 skátum. Þeim er skipt upp í 5-7 manna hópa sem kallast flokkar og vinna saman að verkefnum.
Hér er hægt að lesa meira um starf fálkaskáta.
Þórshamar (Skráning í Sportabler)
Fundartími: þriðjudögum kl. 17:20 til 19:00
Sveitarforingjar: Sigurgeir Bjartur Þórisson og Heiðdís Árný Þórisdóttir
Fundir hefjast 8. september 2020
Pingback: FUNDATÍMAR VETRUINN 2017-18 | Skátafélagið Landnemar
Pingback: Sveitarútilega fálkaskáta við Hafravatn | Skátafélagið Landnemar
Pingback: VETRARMÓT REYKJAVÍKURSKÁTA! | Skátafélagið Landnemar
Pingback: Fréttir af fálkum | Skátafélagið Landnemar