Rekkaskátar (16-18 ára)

Rekkaskátar eru ævintýraþyrstir krakkar sem leggja mikið upp úr því að kynnist öðrum skátum út um allt land og jafnvel allan heim. Áhugasvið ungs fólks getur verið mjög mismunandi og því miðast dagskrá vetrarins oft við fólkið í sveitinni. Rekkaskátar ferðast mikið, bæði hérlendis og erlendis. Rekkaskátarnir eru frábær félagsskapur og rosalega góður vetvangur til þess að stunda heilbrigt og skemmtilegt tómstundastarf.

Í Landnemum er rekkaskátasveitin RS Plútó.

RS Plútó (Sportabler kóði FU3LD4)
Fundartími: fimmtudagar kl. 20:00-22:00
Sveitarforingi: Tryggvi Bragason

rekkaskatar