Útilífsskóli Landnema

SKRÁNING Í ÚTILÍFSSKÓLA LANDNEMA 2019 HÉR!

Á sumrin erum við í Landnemum með útilífsnámskeið fyrir krakka á aldrinum 8-12 ára. Útilífsskóli Landnema byggir á mikilli útiveru og meðal viðfangsefna eru náttúruskoðun, klifur, sig, rötun, útieldun,sund, skátaleikir og margt fleira.
Í fyrra komust færri að en vildu.
Hægt er að skrá sig inná skatar.felog.is

TÍMABIL

Námskeið 1: 11. – 14. júní

Námskeið 2: 18. – 21. júní 

Námskeið 3: 24. – 28. júní

Námskeið 4: 1. – 5. júlí

Námskeið 5: 8. – 12. júlí

Námskeið 6: 15. – 19. júlí

Námskeið 7: 22. – 26. júlí 

 

VERÐSKRÁ

Viku námskeið: 14.000

Nánar…

  • Starfssvæði Útilífsskóla Landnema er Hlíðarnar, Háaleiti, mið- og vesturbær.
  • Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 8 til 12 ára, fædd 2007 til 2011.
  • Námskeið eru frá kl. 9.00 til 16.00.
  • Nauðsynlegt er að þátttakendur mæti klæddir eftir veðri og með nesti fyrir daginn.
  • Innifalið í verði er öll dagskrá.
  • Greiðsla fer fram í gegnum skráningarkerfið Nóra.
  • Þátttökugjöld skal greiða eigi síðar en á fyrsta degi námskeiðs.
  • Ef námskeiðið kemur ekki upp í skráningarkerfinu þarf að senda tölvupóst á skátafélagið  með kennitölu barns og hvaða námskeið það vill sækja.