Sveitarskráning
Sveitir geta skráð sig á mótið og er einn fararstjóri (yfir 18 ára) fyrir hverja þeirra.
Fararstjóri þarf að skila til mótsstjórnar lista yfir þátttakendur sinnar sveitar (sjá: Viðeyjarmót 2015 – Skráning) fyrir 20. maí og ganga þarf frá greiðslu 1. júní.
Starfsmannabúðir
Opnað fyrir skráningu 1. maí.