top of page

mið., 03. nóv.

|

Reykjavík

Aðalfundur Landnema

Aðalfundur fer með æðstu stjórn í málefnum skátafélagsins Landnema. Frekari upplýsingar hér að neðan.

Tickets Are Not on Sale
See other events
Aðalfundur Landnema
Aðalfundur Landnema

Time & Location

03. nóv. 2021, 20:00

Reykjavík, Háahlíð 9, Reykjavík, Iceland

About the event

Rétt til setu á aðalfundi hafa:

Með atkvæðisrétti:

 • Allir fullgildir félagar sem verða 15 ára á árinu og eldri.
 • Stjórn Sjálfseignar­stofnunar­innar skátaheimili Landnema (SSL).

Án atkvæðisréttar, með málfrelsi og tillögurétt:

 • Allir fullgildir félagar í skátafélaginu Landnemum og félagar SSL.
 • Fulltrúar stjórna BÍS og SSR.
 • Sérstakir boðsgestir stjórnar.

Verkefni aðalfundar eru:

 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
 2. Skýrsla stjórnar og umræður um hana.
 3. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til umræðu og samþykktar.
 4. Fulltrúi stjórnar SSL gerir lauslega grein fyrir starfi og fjárhagsstöðu SSL.
 5. Lagabreytingar.
 6. Kosning félagsforingja.
 7. Kosning fjögurra skáta í stjórn félagsins.
 8. Kosning eins mann í uppstillinganefnd.
 9. Kosning eins skoðunarmanns reikninga.
 10. Önnur mál.

Lög þessi, sem og lög SSL skulu liggja frammi á aðalfundi.

Share this event

bottom of page