Jólin 2022

Kertasala Landnema

Skátar í skátafélaginu Landnemum bjóða þér að kaupa gæðakerti fyrir jólin og styrkja þannig ferðir þeirra á heimsmót skáta í Kóreu 2023 eða á innlend skátamót 2023. 

Pöntunar- og greiðsluferlið

  1. Kaupendur panta kerti hjá skátanum og greiða skátanum fyrir þau. 

  2. Skátinn fær afhend kerti í vikunni eftir að félagið sendir inn pöntun (20. nóv., 4. og 11. des.).

  3. Skátinn dreifir kertunum til sinna kaupenda.

Gæðakerti
Kertin eru gerð úr 100% brennsluvaxi og svo lituð. Það gerir að verkum að brennslutími kertanna er mjög langur og kertin haldast falleg þar sem lítið sem ekkert rennur til á þeim. Kerti hafa verið framleidd hjá PBI svo áratugum skiptir. Kertin eru framleidd úr endurunnu vaxi og því mjög umhverfisvæn. Kertin eru framleidd hjá Plastiðjunni Bjargi Iðjulundi (pbi.is) á Akureyri sem í áratugi hefur skapað störf fyrir fólk með skerta starfsorku.
 

Innikerti.png

Innikerti

Boðið er upp á pakka með fjórum (4) fallegum innikerti í þremur litum: svört, rauð og hvít.

1 pakki (4 kerti): 1.300 kr.

2 pakkar (8 kerti): 2.400 kr.

5 pakkar (20 kerti): 5.000 kr.

Útikerti

Boðið er upp á þrenns konar pakka af útikertum

1 útikerti: 750 kr.

3 útikerti: 2.000 kr.

10 útikerti: 5.000 kr.

Útikerti_edited.jpg