top of page
Untitled-2.jpg

Þrymheimur

Untitled-2.jpg

Skátaskálinn Þrymheimur, byggður 1942-1943, stendur við Skarðsmýrarfjall á Hellisheiði. Hann er í eigu skátafélagsins Landnemar og SSL, en skálanefnd sér um rekstur skálans.

 

Nánari upplýsingar um skálann gefur Stefán Freyr Benónýsson í síma 661 0989 eða stefan.freyrb@gmail.com.

Aðstaðan í Þrymheimum

 

Upphitun:

Olíuofn og lokuð kamína í alrými, olíukabyssa (ein hella) í eldhúsi.

Svefnpláss:

Kojupláss fyrir 9 manns en vel hægt að koma fyrir 15 manns ef dýnur eru settar á gólfið.

Vatn:

Það þarf að koma með vatn – eða bræða snjó þegar hann er til staðar.

Klósettaðstaða:

Útikamar.

Símasamband:

Það er lélegt GSM samband frá pallinum en þokkalega gott í brekkunni fyrir ofan skálann.

Eldhúsáhöld:

Mjög takmarkað.

alandnemiaafmæli.jpg
kort-thrymur.jpg
bottom of page