top of page
Heill, gæfa, gengi, Landnemar lifi lengi!
Drekaskátamót 2023
fös., 02. jún.
|Úlfljótsvatn Scout Center, 805, Iceland
Drekaskátamót BÍS verður haldið á Úlfljótsvatni helgina 2.-4. júní 2023. Þemað í ár verður diskóþema og eru drekaskátasveitir hvattar til að undirbúa ferðina samkvæmt því. Skráning er opin til 4. maí og fer fram á heimasíðu skátanna: https://skatarnir.is/vidburdir/drekaskatamot-2023/
Tickets are not on sale
See other events

bottom of page