Skátastarfið 2025-2026
- vedish97
- Aug 20
- 1 min read
Skátastarfið hefst í vikunni 8.-12. september og eru fundartímar sem hér segir:
Fjölskylduskátar (3-6 ára ásamt forráðamönnum): Annar sunnudagur í mánuði kl. 11:00
Drekaskátar (2.-4. bekkur): Þriðjudagar kl. 17:30-18:45
Fálkaskátar (5.-7. bekkur): Mánudagar kl. 17:00-18:30
Dróttskátar (8.-10. bekkur): Fimmtudagar kl. 17:45-19:45
Skráning hefst 26. ágúst klukkan 20:00 á https://www.abler.io/shop/landnemar
Þau sem voru skráð í félagið í fyrra verða forskráð og forráðamenn ganga frá greiðslu félagsgjalda ef skátinn hyggst vera áfram í skátastarfinu í vetur.
Hlökkum til að sjá ykkur! Framundan er spennandi skátaár!
Comments