Heill, gæfa, gengi, Landnemar lifi lengi!


Skátahreyfingin er alþjóðleg æskulýðshreyfing sem vinnur að valdeflingu ungmenna í þeim tilgangi að virkja þau til jákvæðra áhrifa í sínu samfélagi og til þátttöku í að bæta þann heim sem við búum í.
Skátafélagið Landnemar býður upp á skátastarf fyrir allan aldur en starfsvæði félagsins er Gamli Austurbærinn og Hlíðarnar.
Endilega hafðu samband ef þú hefur áhuga
á að taka þátt í starfinu.
Viltu taka þátt?
Skátastarf

Viðburðir
- fös., 10. jún.Selfoss10. jún., 19:00 – 12. jún., 17:00Selfoss, Úlfljótsvatn, 801 Selfoss, IcelandLandsmót drekaskáta 2022 verður haldið á Úlfljótsvatni dagana 10. – 12. júní. Mótið byggir á hinu hefðbundna drekaskátamóti sem haldið er árlega en er lengra og stærra í sniðum. Þemað í ár verður ævintýraþema og eru drekaskátasveitir hvattar til að undirbúa ferðina samkvæmt því.
- fim., 30. jún.Selfoss
- fös., 13. maíSelfoss