top of page
Search

Landnemar á Merkjamóti

  • Writer: Pálína Björg Snorradóttir
    Pálína Björg Snorradóttir
  • Nov 11, 2024
  • 1 min read

Ungmennaráð Bandalags Íslenskra skáta hélt svokallað Merkjamót þann 12. október síðastliðinn, en það er mót þar sem ungir skátar geta hist og fræðst um merkjaskipti og einnig skipst á merkjum. Landnemar áttu nokkra öfluga fulltrúa á mótinu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem voru fengnar að láni frá ungmennaráði.

Lesa má nánar um merkjamótið hér: https://skatarnir.is/vel-heppnad-merkjamot/








 
 
 

コメント


Merki Landnema tranparent.png

Skátafélagið Landnemar
Háahlíð 9, 105 Reykjavík
landnemi@landnemi.is

888-1611

  • Facebook

©2024 Skátafélagið Landnemar.

bottom of page