top of page
Search
Writer's pictureHulda Maria

Skátasumarið

Skátasumarið er skátamót fyrir drekaskáta og eldri og verður haldið á Úlfljótsvatni. Landsmóti skáta 2020 var aflýst vegna COVID-19 og þetta mót kemur í stað þess.

Gjaldið sem þarf að greiða fyrir mótið er 39.000 kr. en innifalið í því er gistiaðstaða, dagskrá, matur og einkenni. Það gæti þó verið að eitthvað gjald leggist ofan á mótsgjaldið vegna sameiginlegs búnaðar Landnema og rútu. Systkinaafsláttur af mótsgjaldinu er 25% og er veittur af þátttökugjöldum vegna þáttöku barna umfram eitt.


Frekari upplýsingar koma von bráðar! Hægt er að skoða nánari upplýsingar um mótið á heimasíðu mótsins http://skatamot.is/.





66 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page